Hvernig lími ég á vegg?

Það er í raun og veru mjög einfalt að líma á veggi eða aðra slétta fleti.

  1. Þrífðu vel flötinn sem á að líma á og gættu að því að engin óhreinindi séu á fletinum sem límmiðinn á að fara á.
  2. Stórir og flóknir límmiðiar eru með yfirfilmu sem heldur límmiðanum saman. Strjúka þarf yfirfilmuna með sköfu eða sambærilegu áhaldi áður en límmiðinn er tekinn af.
  3. Leggðu límmiðann á flötinn og þrýstu á yfirfilmuna. Best er að byrja að slétta hann útfrá miðju.
  4. Taktu að lokum yfirfilmuna varlega af.
Get ég sérpantað límmiða?

Leyfðu hugmyndafluginu að leika sér! Við skoðum allar hugmyndir og aðstoðum þig við að útfæra þær. Endilega sendu okkur póst á poster@poster.is.

Loading..